Fréttir

Atvinnulausum körlum fækkar en konum fjölgar

   Atvinnulausum á Norðurlandi vestra fækkaði í alls um 15 á milli mars mánaðar og apríl mánaðar. Alls fækkaði atvinnulausum karlmönnum á svæðinu um 17 en atvinnulausum konum fjölgaði aftur á móti um tvær. Sé horft á ...
Meira

Sundlaugin á Sauðárkróki lokuð vegna viðhalds

 Vegna viðhalds verður sundlaugin á Sauðárkróki lokuð frá og með þriðjudeginum 25 maí nk.  Ráðgert er að hún opni aftur miðvikudaginn 2 júní   Nota á tíman til þess að mála pottana og sundlaugarkarið, ásamt því s...
Meira

Öskufall í Skagafirði

Íbúar Skagafjarðar urðu varir við öskufall frá eldstöðvunum í Eyjafjallajökli í sunnanblænum í gær. Ekki var um meiriháttar öskufall að ræða en sást greinilega á ljósum hlutum og þar sem fín askan hafði runnið til í r...
Meira

Stólarnir lutu í gras í Fjallabyggð

Tindastóll lék við lið KS/Leifturs í VISA Bikarnum í gærkvöldi og var leikið á Ólafsfirði. Það voru heimamenn sem fóru með sigur af hólmi eftir ágætan leik þar sem Stólarnir komust vel frá sínu en 2-1 tap staðre...
Meira

Fjölbrautaskólanum slitið

Skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða haldin laugardaginn 22. maí kl. 14:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki við hátíðlega athöfn. Prófsýning á föstudag. Prófsýning nemenda fer fram föstudaginn 21. maí kl. 09...
Meira

Páll og Gísli krefjast svara

 Páll Dagbjartsson XD og Gísli Árnason XV eru ósáttir með að ekki varð í boðaðri fundardagskrá fyrir byggðaráðsfund í dag fimmtudaginn 20. maí gert ráð fyrir skriflegum svörum þeirra við spurningum sem þeir lögðu fyrir fu...
Meira

Tyrfingsstaðaverkefnið fær styrk

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra hefur veitt Tyrfingsstaðaverkefninu styrk að upphæð 1,2 millj. kr. til að kynna verkefnið, skrá aðferðir og veita gestum upplýsingar. Tyrfingsstaðaverkefnið er samstarfsverkefni Fornverkaskólans, By...
Meira

Þykknar upp síðdegis

Þrátt fyrir að sólin hafi látið sjá sig nú í morgunsárið má ekki endilega gera ráð fyrir henni út daginn en spáin gerir ráð fyrir hægviðri en að það þykkni upp og fari að rigna síðdegis. Á morgun er gert ráð fyrir ...
Meira

Bara flogið á Naflann í kvöld

Flugi innanlands var aflýst í kvöld að öðru leyti en því að flogið var á milli Reykjavíkur og Sauðárkróks. Hingað á Krókinn komu tveir Fokkerar frá Flugfélagi Íslands upp úr klukkan 9 í kvöld og er önnur þeirra n...
Meira

Skráning í Sumar T.Í.M. á Sauðárkróki, Hofsósi og Hólum að hefjast

Skráning í tómstundir, íþróttir og menningu barna hefst á morgun, fimmtudag, í gegnum Íbúagátt sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is eða á slóðinni  http//tim.skagafjordur.is og stendur í eina viku. Á Sauðárkróki er boðið ...
Meira