Atvinnulausum körlum fækkar en konum fjölgar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.05.2010
kl. 11.40
Atvinnulausum á Norðurlandi vestra fækkaði í alls um 15 á milli mars mánaðar og apríl mánaðar. Alls fækkaði atvinnulausum karlmönnum á svæðinu um 17 en atvinnulausum konum fjölgaði aftur á móti um tvær.
Sé horft á ...
Meira