Fréttir

Gönguferð í Glerhallavík

Ferðafélag Skagafjarðar stendur fyrir gönguferð í Glerhallavík næstkomandi laugardag 22. maí. Um er að ræða mjög létta, skemmtilega og umfram allt fjölskylduvæna ferð. Leiðsögumaður verður Hjalti Pálsson og er mæ...
Meira

Stólarnir á Ólafsfirði í kvöld

Tindastólsmenn smella á sig takkaskónum í kvöld þegar þeir mæta sameiginlegu liði Siglfirðinga og Ólafsfirðinga kl. 19 en leikið verður á Ólafsfirði. Um er að ræða leik í 2. umferð VISA bikarkeppninnar en Stólarnir ger
Meira

Hættir þá Höfðaströnd að vera Gullströnd?

Dv.is segir frá því í dag að ein af eignum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar fjárfestis, sem væntanlega er að finna á eignalista þeim sem hann þarf að skila til slitastjórnar Glitnis, er jörðin Á í Unadal í Skagafirði. Samkvæmt DV...
Meira

"Mínir leikmenn berjast um hvern einasta bolta"

Borce Ilievski frá Makedóníu, var á dögunum ráðinn yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar Tindastóls til næstu þriggja ára. Þar mun Borce hafa umsjón með þjálfun meistaraflokks, unglingaflokks, auk eins yngri flokks til. Til við...
Meira

Lokatónleikar á föstudag

Lokatónleikar og skólaslit Tónlistaskóla Skagafjarðar fyrir skólaárið 2009 - 2010 munu verða í Miðgarði Varmahlíð föstudaginn 21. maí kl. 17 Þeim nemendum sem skarað hafa fram úr í tónlistarnámi verða veitt verðlaun úr min...
Meira

Hvöt úr leik í Vísabikarnum

Þórsarar frá Akureyri unnu Hvatarmenn í VISA-bikarnum í gærkvöldi með þremur mörkum gegn engu og eru þar með komnir í 32. liða úrslit en þátttöku Hvatar er lokið. Mörk Þórs skoruðu Ármann Pétur Ævarsson, Jóhann Helgi Ha...
Meira

Vorið er tími viðhalds á Skagaströnd

Í mörg horn er að líta þegar vorar á Skagaströnd. Unnið hefur verið að jarðvegskiptum vegna gámaplans sem mun gjörbreyta allri aðstöðu til móttöku á sorpi í bænum. Á meðfylgjandi mynd má sjá starfsmenn Sorphreinsunar Vilhe...
Meira

Opinn framboðsfundur í Húsi frítimans

Öll framboð til sveitarstjórnakosninga í Skagafirði munu kynna stefnumál sín og svara fyrirspurnum á opnum fundi í Húsi frítímans þriðjudaginn 25. maí n.k. Fundurinn hefst klukkan hálfátta og er öllum opinn. Eru íbúar hvattir ...
Meira

Mikil starfsemi í Svaðastaðahöllinni

Á heimasíðu Reiðhallarinnar Svaðastaða á Sauðarkróki er búið að taka saman viðburði vetrarins frá áramótum og er óhætt að segja að það hafi verið með miklum blóma. Mörg og góð mót, kröftugt barna og unglingastarf og ...
Meira

Feykir til Feykis

Í vikunni hljóp heldur betur á snærið hjá okkur á Feyki en þá komu þau Sigurjón Gestsson og Svanborg Guðjónsdóttir með innbundinn Feyki frá upphafi útgáfu til og með 22. árgangs þ.e. ársins 2002. Það var Guðjón he...
Meira