Gönguferð í Glerhallavík
feykir.is
Skagafjörður
19.05.2010
kl. 13.51
Ferðafélag Skagafjarðar stendur fyrir gönguferð í Glerhallavík næstkomandi laugardag 22. maí. Um er að ræða mjög létta, skemmtilega og umfram allt fjölskylduvæna ferð. Leiðsögumaður verður Hjalti Pálsson og er mæ...
Meira