Fréttir

Léttir til á morgun

Eftir góðan gróðrarskúr í nótt hefur stytt upp og spáin gerir ráð fyrir fínasta veðri. Heldur á að lægja með morgninum en þó verður skýjað með köflum og væta öðru hverju í dag.  Suðvestan 5-13 í kvöld og stöku skú...
Meira

Ungt fólk og sumarvinna

Þessa dagana eru nemendur í skólum landsins að ljúka vetrarstarfinu með einum eða öðrum hætti og stíga full eftirvæntingar út í vorið, skemmtilegt og viðburðaríkt sumar framundan eða hvað.    Rík hefð er fyrir því að...
Meira

Foreldrar þjálfa 7. fl. hjá Hvöt

Á Blönduósi hafa nokkrir áhugasamir foreldrar krakka sem fædd eru árin 2002 til 2004 tekið sig til og ætla  að vera með fótboltaæfingar á mánudögum og fimmtudögum kl. 17:00-18:00 í sumar. Æfingar byrjuðu mánudaginn 17. maí 2...
Meira

Innritun 6 ára nemenda

Á heimasíðu Árskóla kemur fram að nú stendur yfir innritun nemenda í 1. bekk fyrir skólaárið 2010 - 2011 en þetta eru börn fædd árið 2004. Innritunin fer fram í dag milli  kl. 14:00 – 16:00 í síma 455-1100. Eru foreldrar og...
Meira

Byggðasafn Skagfirðinga og Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi útnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2010.

Í tilefni alþjóðlega safnadagsins 18. maí er tilkynnt um útnefningar til Íslensku safnaverðlaunanna 2010.   Byggðasafn Skagfirðinga – Glaumbæ, Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi og Nýlistasafnið útnefn í ár. Félag íslen...
Meira

Alls 185 listar með 2846 einstaklingum í framboði við sveitarstjórnarkosningarnar

Alls eru 185 listar í framboði til 76 sveitarstjórna í kosningunum 29. maí næstkomandi. Á listunum eiga sæti 2846 einstaklingar, eða ríflega 1,2% kjörgengra einstaklinga í landinu. Flestir framboðslistar eru í Reykjavíkurborg, e...
Meira

Geirmundur hjá Hemma fyrir löngu löngu síðan

http://www.youtube.com/watch?v=STRRjOvMNGUÞað voru ekki bara strákarnir í JóJó sem komu fram hjá Hemma Gunn heldur kom þar líka Geirmundur okkar Valtýrsson með þjóðhátíðarlagið sitt. Tískan, umgjörðin lagið algjör dásemd nj...
Meira

Strákarnir í JóJó hjá Hemma Gunn

http://www.youtube.com/watch?v=YBdvr6CbXAcÁ vafri okkar um veraldarvefinn rákumst við á gamalt myndbrot úr þætti Hemma Gunn frá árinu 1989 þar sem strákarnir í JóJó koma með flösuþeytinn Stæltir strákar. Nú þessum hundrað ár...
Meira

Skagfirskt lag í Dægurlagakeppni Vestfjarða

Erla Gígja Þorvaldsdóttir á Sauðárkróki komst með lag í úrslit Dægurlagakeppni Vestfjarða sem haldin verður á Ísafirði helgina 4.- 5. júní nk. Lagið samdi hún í samvinnu við barnabarn sitt Hreindísi Ylvu Garðarsdóttur se...
Meira

Orkuráðstefna á Sauðárkróki

Dagana 27. og 28.   maí verður haldin ráðstefna á Sauðárkróki  á vegum Samorku, sem eru samtök orku og veitufyrirtækja landsins. 150 manns  frá öllum raforkufyrirtækjum og tengdum stofnunum landsins verða samankomin í Bóknáms...
Meira