Fréttir

Húnvetnska liðakeppnin - TÖLT ráslistar

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar verður í kvöld í Þytsheimum og hefst klukkan 17.00.- Keppt verður í tölti en 104 keppendur eru skráðir til leiks og spennan er rosaleg þar sem engu munar á efstu liðunum. Staðan í liðakeppnin...
Meira

Umhverfisvöktun í Miðfirði

Fyrirtækið BioPol á Skagaströnd hyggst hefja hefja vöktun á umhverfisþáttum í Miðfirði til að rannsaka hvort svæðið sé heppilegt til kræklingaræktar.    Þó verkefnið sé ekki formlega hafið fóru starfsmenn BioPol miðviku...
Meira

Sjávarútvegsráðherra veitir þeim sérréttindi sem hann ásakar um óábyrgar veiðar

Hún er merkilega þvælin, varnargrein Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra, þar sem hann reynir að útskýra hvaða almannahagsmunir lágu að baki þeirri ákvörðun að mismuna landsmönnum gróflega við úthlutun á rétti til að v...
Meira

Námskeiðið orkubóndinn í Landbúnaðarháskólanum

 Námskeiðið Orkubóndinn verður haldið í Ásgarði hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri 13. og 14. apríl næstkomandi en á námskeiðinu getur áhugafólk um virkjun orku kynnt sér smávirkjanir af ýmsu tagi og fengið rá
Meira

Vorið er að koma og tímabært að leggja bókunum

Á  heimasíðu Húnavatnshrepps er sagt frá því að Síðasta opnun í bókasafninu í Dalsmynni í vetur verður þriðjudagskvöldið 13 apríl. Þeir sem eru með bækur að láni, vinsamlegast komið og skilið þeim inn í safnið.
Meira

Aukaleikarar óskast

Við erum að leita að fólki sem er til í að leika aukahlutverk í stuttmynd eftir Lars Emil Árnason. Myndin verður tekin um helgina 10.-11. apríl, laugardag í Reykjaskóla og sunnudag í Gamla Staðarskála. Myndin fjallar um ungan mann s...
Meira

Brúarframkvæmdir á Hvammstanga

Á næstu dögum munu hefjast framkvæmdir við endurbyggingu  brúar yfir Syðri-Hvammsá, Strandgata/Brekkugata á Hvammstanga. Vegagerðin og Húnaþing vestra biðja íbúa Húnaþings vestra velvirðingar á þeim óþægindum sem af fram...
Meira

Námskeið í markaðssetningu á netinu

SSNV atvinnuþróun í samvinnu við Útflutningsráð stendur fyrir námskeiði í Markaðssetningu á netinu í húsnæði Farskólans- miðstöðvar símnenntunar Faxatorgi 1 á Sauðárkróki mánudaginn 19. apríl nk.  Námskeiðið sem er ...
Meira

Kvennatölt Norðurlands 2010

Um síðustu helgi var haldin töltkeppni í reiðhöllinni á Króknum þar sem eingöngu konur höfðu þátttökurétt. Tóku þær þessu framtaki vel og fjölmenntu á brautina. Mikil þátttaka var meðal kvenna en alls 15 konur kepptu í f...
Meira

Tindastóls/Neista-stúlkur unnu Völsung

Stelpurnar í Tindastóli léku þrjá leiki í Norðurlandsmóti fyrir skömmu og lönduðu einum sigri gegn Völsungi en fengu skell á móti Draupni. Leikið var í Boganum á Akureyri. Í öðrum leik liðsins í Norðurlandsmótinu mætti ...
Meira