Fréttir

Alvarleg skilaboð til vinnandi fólks

„Það eru alvarleg skilaboð alþingismanna til vinnandi stétta að taka af þeim eina vopnið sem bítur í baráttunni fyrir bættum kjörum. Það verður ekki liðið undir nokkrum kringumstæðum.“ Þetta er meðal þess sem fram kemu...
Meira

Vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni

Byggðaráð Skagfjarðar ítrekaði á fundi sínum í gær fyrri bókanir sínar um framtíðarstaðsetningu flugvallar fyrir innanlandsflug. Bókunin sem var á sínum tíma send frá sveitastjórn er svohljóðandi; -Sveitarstjórn Sveitarf...
Meira

Byggðaráðsfulltrúar til Kongsberg

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fulltrúar sveitarfélagins á vinarbæjarmóti í Kongsberg í Noregi í sumar verði aðalmenn og áheyrnarfulltrúi í Byggðaráði. Og eða varamenn þeirra og tveir embættismenn. Nú verður ba...
Meira

Pókermót á Blönduósi

Næsta mánudagskvöld verður haldið pókermót á Hótel Blönduósi þar sem spilað verður í mótaröð sem heitir Skrefin 6. Pókeráhugamenn úr Húnavatssýslum og Skagafirði hvattir til þátttöku. Mótið Skrefin 6 er haldið af naf...
Meira

Óðinn Ómarsson genginn til liðs við Tindastól

Óðinn Ómarsson hefur gengið frá félagaskiptum sínum í Tindastól og hefur fengið leikheimild frá KSÍ. Óðinn er fæddur árið 1989 og er nýfluttur til Sauðárkróks.  Hann hefur verið á mála hjá Álftanesi, Stjörnunni, Val, K...
Meira

Ungir Skagstrendingar á verðlaunapalli

Ungir Skagstrendingar stóðu sig vel á Bakarísmótinu sem haldið var í Tindastóli í þessari og síðustu viku. Lokadagur mótsins frestaðist um viku vegna veðurs. Hópur ungra Skagstrendinga tók þátt og stóðu þau sig öll með gl...
Meira

Hvað á leikskólinn að heita?

Sæluheimar, Gleðiveröld eða Krakkaborg ? Sveitarfélagið Skagafjörður minnir íbúa á heimasíðu sinni á að  frestur til þess að skila inn tillögum að nýju nafni á sameinaðan leikskóla á Sauðárkróki er til 15. apríl n.k. ...
Meira

Úttekt á Grunnskóla Húnaþings vestra

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ráðið ráðgjafafyrirtækið Attentus til að annast úttekt á starfsemi Grunnskóla Húnaþings vestra en hún er góð leið til að sjá hvar skólinn stendur í samanburði við aðra skóla me
Meira

Ætli vorið komið þá ekki bara klukkan 11

Vorið kom klukkan níu segir bóndi á Suðurlandi í samtali við Vísi. Feykir.is skoðaði spána og spáir að hingað komi vorið klukkan 11. Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir að hann gangi í suðaustan 10 - 15 m/s með rignin...
Meira

Undirbúningur fyrir Æskuna og hestinn kominn á fullt

Fyrsta æfing fyrir sýninguna Æskan og hesturinn 2010 mun fara fram í Reiðhöllinni Svaðastaðir á morgun laugardag. Í tilkynningu frá Léttfeta eru hóparnir og stundarsrká þeirra birt. Þá er tekið fram að börnin eigi ekki að mæt...
Meira