Lokakvöld Skagfirsku mótaraðarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
12.04.2010
kl. 08.09
Nú er komið að lokakvöldi í Skagfirsku mótaröðinni sem verður haldið miðvikudagskvöldið 14. apríl í reiðhöllinni Svaðastaðir. Keppni byrjar kl: 18:00 og er það fyrr en vant er, þar sem keppt verður í þremur greinum.
Keppt...
Meira