Fréttir

Lokakvöld Skagfirsku mótaraðarinnar

Nú er komið að lokakvöldi í Skagfirsku mótaröðinni sem verður haldið miðvikudagskvöldið 14. apríl í reiðhöllinni Svaðastaðir. Keppni byrjar kl: 18:00 og er það fyrr en vant er, þar sem keppt verður í þremur greinum. Keppt...
Meira

Snæbjört Pálsdóttir skrifar undir við Tindastól

Snæbjört Pálsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Tindastóls og mun leika með liði Tindastóls í sumar. Snæbjört er ein af þessum efnilegu stúlkum innan raða Tindastóls og mun hún án efa láta til sín taka í...
Meira

Úr óhugnanlegum raunveruleika

Annan í páskum hófu ábúðarfullir fréttamenn Ríkiskassans að sýna hörmulegt myndband af skotárásum bandarískra hermanna á saklausa borgara í Írak. Hjálpsamur fjölskyldufaðir á sendibíl ætlaði að koma særðum blaðamanni í...
Meira

Af hrauni ertu kominn...

Toppgírsmenn frá breska sjónvarpinu léku listir á eða við nýlagt hraun á Fimmvörðuhálsi á dögunum. Það þótti ekki til eftirbreytni hjá þeim sem vit hafa á hrauni. Nú gæti því verið komin upp sú staða að þeir sem hætt...
Meira

Húnvetnsku liðakeppninni lauk með glans

Lokakeppni Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram s.l. föstudagskvöld og stóð Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir liðsstjóri Liðs 1 uppi sem sigurvegari. Lið 3 hafnaði í öðru sæti, lið 2 í  því þriðja og lið 4 rak lestina. L...
Meira

Íslenskri landbúnaðarstefnu hafnað

Þegar ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar fékk framgengt því ætlunarverki sínu að sækja um aðild Íslands að ESB, blasti við að fyrr en síðar hlytu menn að þurfa að takast á við ýmis erfið pólitísk úrlausnarefni...
Meira

Atli Freyr týndur?

Hinn brottflutti Króksari Atli Freyr Sveinsson var hinn ánægðasti þegar hann fékk áskorun um það að svara spurningum í hinum geysivinsæla þætti á Feyki.is Hinir brottflognu um miðjan febrúar. Ekkert hefur spurst til hans síð...
Meira

Grillað lambalæri og grafinn silungur. Ísbjörn á Hrauni í eftirrétt

Í upphafi sumars leituðu ísbirnir í matarkistu Skagans og það ætlum við að gera líka, sögðu þau Árni Egilsson og Þórdís Þórisdóttir á Sauðárkróki fyrir tveimur árum þegar þau voru matgæðingar Feykis. Eftirrétturinn er...
Meira

Skeiðað að Hólum

Skeiðfélagið Kjarval hyggst standa fyrir námskeiði fyrir skeiðáhugafólk þar sem lögð er sérstök áhersla á ræsingu úr skeiðbásum. Leiðbeinandi verður hinn heimskunni skeiðgarpur Sigurbjörn Bárðarson. Námskeiðið verð...
Meira

Feykir í fríi þessa vikuna

 Feykir kemur út 48 sinnum á ári en nú vikuna eftir páska er ekki blað. Einhvern veginn fórst fyrir að setja tilkynningum þess efnis í síðasta blað og eru lesendur beðnir velvirðingar á því.
Meira