Framkvæmdir á hafnarsvæðinu á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
26.08.2025
kl. 11.30
Á facebook síðu Skagafjarðarhafna segir frá framkvæmdum við höfnina. Verið er að steypa nýtt gólf á hafnardekkinu og svo er verið að vinna við grunn að stærðar frystigeymslu hjá rækjuvinnslunni Dögun. Það má sjá skemmtilega myndasyrpu frá þessum framkvæmdum á fb. Skagafjarðahafnir. Fleiri framkvæmdir muna vera á döfinni. Nánar um það síðar. hmj
Meira