Höskuldur með lægsta númerið hjá lögreglunni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
01.03.2025
kl. 16.29
Í dag, 1. mars 2025, verða þau merku tímamót að Blönduósingurinn Höskuldur B. Erlingsson, aðalvarðstjóri Lögreglustjórans á Norðurlandi vestra, er sá lögreglumaður á Íslandi sem er með lægsta lögreglunúmerið en hann er númer 8203. Sagt er frá þessu á Facebook-síður LNV.
Meira