Straumlaust verður sólarhring fyrr en áður var auglýst
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
03.09.2025
kl. 13.30
Rarik hefur flýtt áður auglýstu straumleysi í stórum hluta Húnabyggðar og á Skagaströnd, sem vera átti frá klukkan 23:00 fimmtudaginn 4. september og til 05:00 föstudaginn 5. september, um sólarhring.
Meira