Pétur, Nesi og Raggi áfram með Stólunum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
28.06.2025
kl. 12.28
Tindastólsmennirnir Pétur Rúnar Birgisson, Hannes Ingi Másson og Ragnar Ágústsson hafa skrifað undir samninga um að halda áfram með liðinu. Í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Tindastóls kemur fram að þeir Pétur og Ragnar semji til næstu þriggja ára en Hannes til eins árs.
Meira