Fréttir

Ferðaþjónusta til framtíðar

Ferðaþjónustan hefur verið að stóreflast á Íslandi undanfarin ár og þar hefur landsbyggðin tekið stökk fram á við í framboði og gæðum með fjölbreyttri þjónustu og svæðisbundinni afþreyingu fyrir ferðafólk. Gjaldeyrisska...
Meira

Eigna- og hagsmunatengsl í stjórnmálum

Nýlega voru settar reglur um fjármál alþingismanna, líkt og tíðkast víða erlendis. Enginn vafi er á því að reglur af þessu tagi eru til mikilla bóta og til þess fallnar að efla traust og gegnsæi stjórnarathafna. Það er þi...
Meira

Listi Borgarahreyfingarinnar í Norðvestur kjördæmi

Borgarahreyfingin – þjóðin á þing hefur gengið frá og samþykkt lista framboðsins í Norðvestur kjördæmi.       Í fimm efstu sætum eru   Gunnar Sigurðsson leikstjóri. Lilja Skaftadóttir framkvæmdastjóri. G...
Meira

Auknir möguleikar á gagnaveri

Vísir.is segir frá því að Greenstone ehf., félag í eigu íslendinga, hollendinga og bandarískra aðila, hafi ritað undir samning við við bandarískt stórfyrirtæki um uppbyggingu gagnavera á Íslandi. Áður hafði fyrirtækið skrifa...
Meira

Fundir í Fljótum og Hofsósi með frambjóðendum VG

Frambjóðendur VG boða til spjallfunda í Ketilási, Fljótum kl:15 og Veitingastofunni Sólvík á Hofsósi kl:17 þriðjudaginn 14. apríl. Lilja Rafney Magnúsdóttir og Ásmundur Daðason kynna ásamt fleiri frambjóðendum stefnumál VG...
Meira

Sá sem á klósettpappír er ríkur maður. Pjetur Torberg skrifar

Það er svo skrítið hve háð við erum orðin ýmsum nauðsynjavörum og hvað mörg vandamál skapast ef okkur vantar eitthvað sem við álítum sjálfsagðan hlut. Klósettpappírinn er gott dæmi um það.           Við vor...
Meira

Alltaf gaman á skíðum

Mikið hefur verið í boði í Tindastól í páskafríinu fram að þessu. Viggó Jónsson staðarhaldari á skíðasvæðinu í Tindastól segir að mikill fjöldi fólks hafi skemmt sér á skíðum og líklegt að um þúsund manns haf...
Meira

Margar góðar sögur sem koma upp í hugann

  Hver er maðurinn? Ómar Örn Sigmarsson                           Hverra manna ertu?  Sonur Elísabetar Arnardóttur og Sigmars Benediktssonar heitins.   Árgangur? 1976   Hvar elur þú manninn í dag? ...
Meira

Hvalur við Kleif

Dauður hvalur marar nú í flæðarmálinu skammt norðan við bæinn Kleif á Skaga. Að sögn Jóns Benediktsonar bónda á Kleif urðu sjómenn varir við hvalinn á reki í sjónum fyrir helgi. Þetta mun vera búrhvalur en hann er stærstur ...
Meira

Bróðir Svartúlfs í Húsi frítímans í dag kl.18:00

Í tilefni að því að Bróðir Svartúlfs sigraði Músíktilraunir um síðustu helgi verður opið í Húsi frítímans í dag 8.apríl kl. 18:00.         Þar mun hljómsveitin taka nokkur lög og býðst fólki kærkomið tækif...
Meira