Tveir smiðir byggja tjaldstæðishús
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
11.12.2008
kl. 13.03
Húnaþing vestra hefur tekið tilboði Tveggja smiða ehf. um byggingu þjónustuhúss í Kirkjuhvammi, tjaldstæðinu á Hvammstanga. Tilboð Tveggja Smiða ehf. hljóðaði upp á 8.500.000 en einnig barst tilboð frá Reynd að smíða ehf, en...
Meira