Fréttir

Glæsileg Sæluvika framundan

Það er óðum að koma mynd á Sæluviku Skagfriðinga sem í þetta sinn stendur frá sunnudeginum 26. apríl til sunnudagsins 3. maí. Menningarhúsið í Miðgarði verður loksins opnað og verða þar glæsilegir tónleikar svo sem sönglag...
Meira

Atvinna fyrir alla

Á landsfundi Samfylkingarinnar sem haldin var 27-29. mars sl. var samþykkt stefna til eflingar  atvinnulífsins. Stefnan ber yfirskriftina Atvinna fyrir alla og er megin markmið hennar að útrýma atvinnuleysi auk þess að skapa nýjan og tr...
Meira

Fimm hljóta styrk 17 hafnað

Á stjórnarfundi Vaxtarsamnings Norðurlands vestra, fimmtudaginn 2. apríl sl., var fjallað um umsóknir. Alls höfðu borist 27 umsóknir um styrki, samtals að upphæð kr. 54.682.920. Fimm flutu styrk, fimm umsóknum var frestað og öðrum ...
Meira

Stefán Vagn áfram yfirlögregluþjónn

Stefán Vagn Stefánsson sem gegnt hefur starfi yfirlögregluþjóns á Sauðárkróki frá því Björn Mikaelsson fór í veikindaleyfi fyrir ári síðan, situr áfram tímabundið til 1. desember n.k. en þá mun verða skipað í stöðun...
Meira

Tekist á um vorið

Nú er sá tími þegar vetur og sumar takast á um hvor á að hafa yfirhöndina með vorið. Annan daginn er hríð hinn sól og blíða. Vængjaðir vorboðar eru komnir til landsins, krókusar hafa opinberað fegurð sína og fólk bíður eft...
Meira

Í svörtum fötum á Blönduósi á laugardag

Hið annálaða stuðband Í svörtum fötum verður í Félagsheimilinu á Blönduósi laugardagskvöldið 11. apríl. Hljómsveitin hefur þrisvar áður leikið í gamla heimabæ hljómborðsleikarans, Einars Arnar Jónssonar, og alltaf fyrir...
Meira

Þrír vinningar ósóttir

Dregið var í happadrætti til styrktar Þuríði Hörpu í Reiðhöllinni Svaðastaðir sl. föstudag. Enn eru ósóttir þrír vinningar. Komu þeir á númerin 238 sem er folatollur undir Hnokka frá Þúfum. 311 sem er reiðjakki með örygg...
Meira

Góð heimsókn á Selastetrið

Á heimasíðu Selasetursins segir að nýlega hafi 3. og 4. bekkur grunnskólans á Hvammstanga komið í heimsókn á Selasetrið. Var erindi heimsóknarinnar tvíþætt. Annars vegar ætla krakkarnir að skoða sýningu sem í gangi er í set...
Meira

Tónleikar með Margrét Eir á skírdag

Að kvöldi skírdags syngur Margrét Eir lög úr ýmsum áttum við undirleik Barkar Hrafns Birgissonar gítarleikara Jagúar og Rögnvaldar Valbergssonar organista í Sauðárkrókskirkju. Í hléi verður síðaustu kvöldmáltíðarinnar min...
Meira

Húnavatnshreppur háður framlagi frá Jöfnunarsjóði

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps fékk á fundi sínum á dögunum kynningu á ársreikninga sveitarfélagsins fyrir árið 2008. Rekstrarhagnaður samstæðu A og B hluta er rúmar 23 millj.kr. Kristján Jónasson,  endurskoðandi frá KPMG, kynn...
Meira