Fréttir

Hvalur við Kleif

Dauður hvalur marar nú í flæðarmálinu skammt norðan við bæinn Kleif á Skaga. Að sögn Jóns Benediktsonar bónda á Kleif urðu sjómenn varir við hvalinn á reki í sjónum fyrir helgi. Þetta mun vera búrhvalur en hann er stærstur ...
Meira

Bróðir Svartúlfs í Húsi frítímans í dag kl.18:00

Í tilefni að því að Bróðir Svartúlfs sigraði Músíktilraunir um síðustu helgi verður opið í Húsi frítímans í dag 8.apríl kl. 18:00.         Þar mun hljómsveitin taka nokkur lög og býðst fólki kærkomið tækif...
Meira

Guðrún Gunnars á Skagaströnd

Að kvöldi skírdags býður Hólaneskirkja á Skagaströnd til tónleika með hinni frábæru söngkonu Guðrúnu Gunnarsdóttur. Hún mun syngja sín ljúfu lög við undirleik eiginmanns síns Valgeirs Skagfjörð. Fólk er hvatt til þess a
Meira

Talstöðvar í Tindastól

Á aprílfundi Slysavarnadeildar Skagfirðingasveitar var fulltrúa frá Skíðasvæðinu í Tindastóli afhentar þrjár talstöðvar að gjöf frá Slysavarnadeildinni sem keyptar voru í samráði við Björgunarsveitina.     -Það e...
Meira

Verður að lofa – má ekki svíkja!

Nýafstaðinn kosningafundur RÚV á Ísafirði var um margt sérkennilegur. Eiginlega var hann hálfgerð ráðgáta – sér í lagi fyrir þá sem vildu fá skýr svör vinstri flokkanna, ríkisstjórnarflokkanna, í Evrópusambandsmálum.
Meira

Hótel Tindastóll fær viðurkenningu

Í gær afhenti stjórn Fegrunarsjóðs Sparisjóðs Sauðárkróks eigendum Hótel Tindastóls umhverfisviðurkenningu. Á meðfylgjandi mynd eru tveir stjórnarmenn sjóðsins þeir Árni Bjarnason og Árni Blöndal og milli þeirra eigendur h
Meira

Húnar á Þverárfjalli um síðustu helgi

Björgunarsveitin Húnar í V-Hún tók þátt í samæfingu björgunarsveita af svæðum 8 og 9 á Skaga um síðustu helgi en hún var í umsjón Björgunarfélagsins Blöndu í A-Hún.           Farið var af Þveráfjalli og nor...
Meira

Gísli áréttar fyrri bókanir VG

Sveitarstjórn Skagafjarðar staðfesti á fundi sínum í gær með níu atkvæðum ákvörðun Byggðaráðs um að taka lán hjá lánasjóði íslenskra sveitarfélaga fyrir byggingu leikskóla við Árkíl 2 á Sauðárkróki.  Gísli Árnas...
Meira

Fundu kannabis í bíl á Blönduósi

Lögreglan á Blönduósi stöðvaði í gærkvöldi bifreið sem var á leið norður í land. Í bifreiðinni fannst mikið magn kannabisefna.       Bifreiðin var stöðvuð við venjulegt eftirlit í bænum en grunur vaknaði um að...
Meira

Full kirkja á tónleikum Eivarar

Hvinur stormsins eða blíður andblær, lágvært öldugjálfur eða öskrandi öldurót, hjal ástarinnar eða tregi ástarsorgarinnar. Allt þetta og margt fleira mátti heyra og skilja  þegar hin frábæra færeyska söngkona  Eivör Páls...
Meira