Fréttir

Miklir erfiðleikar framundan en góðar langtímahorfur

Sú efnahagsáætlun sem við bjuggum út í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, IMF, er háð óvanalega mikilli óvissu og umtalsverðri áhættu. En hins vegar eru horfurnar um hagvöxt til lengri tíma góðar, sakir sterkra innviða...
Meira

Fjör í Grunnskóla Húnaþings vestra

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin í kvöld í Félagsheimilinu Hvammstanga. Árshátíðin hefst kl. 20:00 með frábærum skemmtiatriðum. Að skemmtidagskrá lokinni vera kaffiveitingar í húsnæði skólans á Hvam...
Meira

Signý Richter spyrill í Drekktu betur í kvöld

Spurningakeppnin Drekktu betur verður haldin í kvöld í Kántrýbæ og hefst hún kl. 21:30. Spyrill kvöldsins verður Signý Richter og lofar hún fjölbreyttum og skemmtilegum spurningum við allra hæfi.   Sú nýbreytni var tekin upp sí
Meira

Auglýst eftir starfsfólki

Kaupfélagið, Héraðsskjalasafnið og Leiðbeiningamiðstöðin auglýsa öll eftir starfsfólki þessa vikuna.   Í Héraðsskjalasafninu er verið að vinna skráningarverkefni á vegum Þjóðskjalasafns Íslands. Unnið verður að verkef...
Meira

Þemadagar í Árskóla í næstu viku

Árlegir þemadagar í Árskóla verða haldnir dagana 25 - 27 nóvember en í þetta skipti er viðfangsefni þemadaga tileinkað heilsu og heilbrigðum lífsháttum. Heilbrigður skóli - heilbrigð sál er heiti daganna og koma nemendur til me...
Meira

Þungar áhyggjur sveitarstjórnarmanna

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í morgun var lagður fram tölvupóstur frá iðnaðarráðuneytinu varðandi fyrirhugaðar breytingar á Byggðastofnun. Eins og fram hefur komið hefur verið tilkynnt um það frá iðnaðarráðuneyti að ...
Meira

Kreppuráð Láru

Hin landsþekkta fréttakona Lára Ómarsdóttir talar á fræðslufundum á sex þéttbýlisstöðum á Norðurlandi vestra dagana 25., 26. og 27. nóvember. Yfirskrift fræðslufundanna er Hagsýni og hamingja – Hvernig lifa má af litlu án
Meira

Bangsi heim

Á Náttúrustofu Norðurlands vestra í dag verður með formlegum hætti tekið á móti hvítabirninum sem felldur var á Þverárfjalli í sumar. Hefur hann fengið góða meðferð hjá fagmönnum sem stoppuðu dýrið upp einkar glæsilega o...
Meira

Veirusýking í minkabúi í Skagafirði

Staðfest hefur verið að veirusýking hefi fundist í minkastofni á búinu á Óslandi í Skagafirði. Að sögn Kristjáns Jónssonar bónda kom lokaniðurstaða um það í gær. Þar sem sjúkdómurinn er ólæknandi þarf að skera ni
Meira

Blönduósbær vill flýta viðbyggingu við Fjölbrautaskóla

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur staðfest fyrir sitt leyti samning fulltrúa sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Menntamálaráðuneytis um stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Bæjarstjórn Blönduóssbæj...
Meira