Fréttir

Göngum hreint til verks

Miklu máli skiptir hvernig til tekst við að hefja landið og þjóðina til vegs og virðingar á ný. Mér virðist sem stjórnmálaflokkarnir séu almennt ekki búnir að segja þjóðinni hvernig þeir hyggist ná því markmiði. Ástæ...
Meira

Treysti Ásbirni best – nýtum aflið.

Laugardaginn 21. mars n.k. verður prófkjör Sjálfstæðisflokksins í  NV-kjördæmi.  Við sjálfstæðismenn fáum tækifæri til endurnýjunar á lista flokksins, margir góðir einstaklingar bjóða sig nú fram til starfa og það er s...
Meira

Einar Kristinn til forystu

Á laugardaginn ganga sjálfstæðismenn til prófkjörs í Norðvesturkjördæmi.  Ljóst er að mikil endurnýjun verður á framboðslista flokksins og margir sterkir frambjóðendur hafa gefið kost á sér til setu á Alþingi og þeirrar ...
Meira

Verkin sýna merkin - eftir Sigurjón Þórðarson

Þórður Már Jónsson, frambjóðandi Samfylkingarinnar, ungur maður á uppleið, fer mikinn í skrifum sínum og talar um skýra sjávarútvegsstefnu Samfylkingarinnar og fullyrðir að Samfylkingin hafi raunverulegar breytingar á ömurle...
Meira

Ungt fólk til forystu – Styðjum Þórdísi Kolbrúnu í 5.sætið

Næstkomandi laugardag munu sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi kjósa sína fulltrúa á lista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Ljóst er að þetta verður erfitt val, enda 17 frambærilegir frambjóðendur í boði en a
Meira

Landsfundar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs

Nú um helgina fer fram sjötti landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Fundurinn verður sá og langfjölmennasti til þessa, enda hefur mikil fjölgun orðið í flokknum undanfarin misseri og eru félagar orðnir yfir 5000 tals...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin í kvöld – SMALINN

Þá er komið að því að keppa í smalanum en í kvöld verður keppt í unglingaflokki, 2. flokki og 1. flokki. Í Hvammstangahöllinni. Ráslistinn er klár og er hann eftirfarandi:         Unglingaflokkur     1 Rakel Rún Ga...
Meira

Álftgerðisbræður með styrktartónleika

Stúlkurnar í 3. flokki kvenna í knattspyrnunni hjá Tindastól stefna á utanför í sumar til að taka þátt í knattspyrnumóti. Til að eiga fyrir kostnaði hafa þær stúlkur staðið fyrir allskyns fjáröflunum í vetur. Nú á sunn...
Meira

Kaupfélag Vestur Húnvetninga 100 ára

Í tilefni af 100 ára afmæli Kaupfélags Vestur-Húnvetninga mun félagið bjóða viðskiptavinum sínum og velunnurum til veislu í Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 20. mars næstkomandi. Boðið verður uppá veglega kökuveislu, ...
Meira

Óttast að bjórinn verði bannaður

Félagsfundur í Félagi ungra framsóknarmanna í Skagafirði fagnar því að fjármálaráðherra sé búinn að stofna nefnd til að fara yfir áfengislöggjöfina, sem er fyrir löngu orðin úreld. Ungir framsóknarmenn í Skagafirði hvetja...
Meira