Fréttir

Vorjafndægur

Í dag 20. mars er vorjafndægur og þá skipta ljós og rökkur tímanum jafnt á milli sín þann daginn. Á morgun verður tíminn lengri sem við njótum birtunnar og rík ástæða til að brosa.       Jafndægur á vori ber upp á...
Meira

Bögubelgur -ný vefsíða

Í loftið er núna komin ný vefsíða okkur til gagns og gamans. Síðan heitir Bögubelgur, en þar er hægt að senda inn sinn eigin kveðskap og lesa annarra. "Ég stend nú bara einn á bak við síðuna sjálfa, en hugmyndin varð til hjá ...
Meira

Göngum hreint til verks

Miklu máli skiptir hvernig til tekst við að hefja landið og þjóðina til vegs og virðingar á ný. Mér virðist sem stjórnmálaflokkarnir séu almennt ekki búnir að segja þjóðinni hvernig þeir hyggist ná því markmiði. Ástæ...
Meira

Treysti Ásbirni best – nýtum aflið.

Laugardaginn 21. mars n.k. verður prófkjör Sjálfstæðisflokksins í  NV-kjördæmi.  Við sjálfstæðismenn fáum tækifæri til endurnýjunar á lista flokksins, margir góðir einstaklingar bjóða sig nú fram til starfa og það er s...
Meira

Einar Kristinn til forystu

Á laugardaginn ganga sjálfstæðismenn til prófkjörs í Norðvesturkjördæmi.  Ljóst er að mikil endurnýjun verður á framboðslista flokksins og margir sterkir frambjóðendur hafa gefið kost á sér til setu á Alþingi og þeirrar ...
Meira

Verkin sýna merkin - eftir Sigurjón Þórðarson

Þórður Már Jónsson, frambjóðandi Samfylkingarinnar, ungur maður á uppleið, fer mikinn í skrifum sínum og talar um skýra sjávarútvegsstefnu Samfylkingarinnar og fullyrðir að Samfylkingin hafi raunverulegar breytingar á ömurle...
Meira

Ungt fólk til forystu – Styðjum Þórdísi Kolbrúnu í 5.sætið

Næstkomandi laugardag munu sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi kjósa sína fulltrúa á lista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Ljóst er að þetta verður erfitt val, enda 17 frambærilegir frambjóðendur í boði en a
Meira

Landsfundar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs

Nú um helgina fer fram sjötti landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Fundurinn verður sá og langfjölmennasti til þessa, enda hefur mikil fjölgun orðið í flokknum undanfarin misseri og eru félagar orðnir yfir 5000 tals...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin í kvöld – SMALINN

Þá er komið að því að keppa í smalanum en í kvöld verður keppt í unglingaflokki, 2. flokki og 1. flokki. Í Hvammstangahöllinni. Ráslistinn er klár og er hann eftirfarandi:         Unglingaflokkur     1 Rakel Rún Ga...
Meira

Álftgerðisbræður með styrktartónleika

Stúlkurnar í 3. flokki kvenna í knattspyrnunni hjá Tindastól stefna á utanför í sumar til að taka þátt í knattspyrnumóti. Til að eiga fyrir kostnaði hafa þær stúlkur staðið fyrir allskyns fjáröflunum í vetur. Nú á sunn...
Meira