Fréttir

Lafleur opnar listasetur

Fjöllistamaðurinn Benedikt Lafleur opnar Listasetur Lafleur á morgun að Aðalgötu 20 á Sauðárkróki. Býður hann öllum að koma og þiggja kaffi og skoða sig um og jafnvel ræða um nýjustu bók hans Númeralógíuna. Þann 29. nóv. m...
Meira

Sjúkraliðar mótmæla niðurskurði til heilbrigðisþjónustu

Fjölmennur aðalfundur sjúkraliða á Norðurlandi vestra sem haldinn var á Gauksmýri í gær  lýsir í ályktun miklum áhyggjum og eindreginni andstöðu við ákvörðun fjármála– og  heilbrigðisráðherra um niðurskurð á fjárve...
Meira

Ný heimasíða hjá Biopol

Biopol á Skagaströnd hefur sett upp nýjaheimasíðu þar sem helstu upplýsingar um fyrirtækið og fréttir um starfsemina er að finna. Helst er það að frétta af þeim bænum að rannsóknir á beitukóngi voru að hefjast.  Settar voru...
Meira

PLÍS EKKI CUTTA BUDGETIN OKKAR !

Unglingaráð Félagsmiðstöðvarinnar Friðar, tóku þá ákvörðun sem talsmátar unglinga í Skagafirði að rita gagnort bréf og skora á Byggðaráð Sveitarfélagsins að gleyma þeim ekki við fjárhagsáætlunargerð Sveitarfélagsins....
Meira

Nauðsyn að stofnaðar séu almannaheillanefndir

 Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra beinir þeim eindregnu tilmælum til sveitarfélaga á Norðurlandi vestra , að þau dragi ekki úr grunnþjónustu né fresti fyrirhuguðum framkvæmdum á þeim erfiðu tímum sem nú fara í hönd.   ...
Meira

Hani féll á Steini

Sá leiði atburður átti sér stað á Bænum Steini á Reykjarströnd að haninn á bænum lét lífið. Vasklega var brugðist við í Ráðhúsinu á Sauðárkróki og var eftirfarandi bréf sent út frá Gunnari Sandholt. Sælir húsbúar o...
Meira

Þriðji ísbjörninn heim

Guðmundur sveitarstjóri sagði í gær þegar tekið var á móti ísbirninum uppstoppaða að honum hafði verið sendur þriðji ísbjörninn sem draumspaki skagfirðingurinn spáði að myndi taka land í kjölfar hinna tveggja sem við þekk...
Meira

Ályktun um aðgerðir í efnahags- og atvinnumálum.

Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra  telur að brýnasta verkefnið í stjórn efnahagsmála sé að teysta atvinnulífið og beinir því til ríkisvaldsins að ekki sé dregið úr fjárveitingum til einstakra verkefna  á vegum ríkisins n...
Meira

Stór dagur í Nes listamiðstöð

. Timo RytkönenÓhætt er að segja að laugardagurinn verði viðburðaríkur í Nes- listamiðstöðinn á Skagaströnd ámorgun. Þá verður opið hús hjá listamönnunum sem þar vinna um þessar mundir. Boðið verður upp á ljóðalestur...
Meira

AÐ TAKA ÞÁTT OG NJÓTA LÍFSINS MEÐ GIGT

Spjallkvöld hjá Gigtarfélaginu, miðvikudaginn 26 nóvember á Hótel KEA kl. 20:00. Stefán Már Gunnlaugsson sóknarprestur og Halla Hrund Hilmarsdóttir hjúkrunarfræðingur koma og segja okkur frá reynslu sinni af lífinu með langvinna ...
Meira