Fréttir

Óríon í 5. sæti

Krakkar í félagsmiðstöðinni Óríon á Hvammstanga tóku þátt í Stílnum keppni félagsmiðstöðva á Íslandi. Keppt var í  hárgreiðslu, förðun og fatahönnun. Keppendur fyrir hönd Óríons, voru Inga Hrund Daníelsdóttir, Linda ...
Meira

Vélavarðanám boðið í síðasta skipti

Vegna breytinga á námskrá við FNV verður boðið upp á Vélavarðarnám í síðasta skipti sem gefur 500 hestafla atvinnuréttindi eftir 6 mánaða siglingatíma. Námið tekur eina önn og verður það á vorönn 2009 ef næg þátttaka f...
Meira

Þegar piparkökur bakast...

Krakkarnir á Hólabæ sem er deild á Barnabæ, leikskólanum á Blönduósi,  voru að baka piparkökur Fyrir helgi. Nú í vikunni ætla þau að skreyta þær  og bjóða síðan foreldrum og öðrum ættingjum upp á gómsætar piparkökur ...
Meira

Skagfirskir frjálsþíþróttakrakkar standa sig vel

Frjálsíþróttafólk á aldrinum 8-14 ára fór í keppnisferð til Húsavíkur laugardaginn 15. nóv. með Gunnari þjálfara. 11 voru með í för og stóðu þau sig öll mjög vel. Bestu afrek krakkanna voru eftirtalin. Bjarni Páll Ingvar...
Meira

Tindastóll sló KFÍ út úr Subway-bikarnum

Tindastóll spilaði við lið KFÍ í Subway-bikarnum á Ísafirði í kvöld og náðu að merja sigur, 92-87, eftir jafnan leik. Tindastóll átti góðan annan leikhluta og höfðu yfir í hálfleik 51-38. Ísfirðingar söxuðu á forskot St
Meira

Skagfirskt Útsvar

Vaskir Skagfirðingar æfa nú að kappi fyrir föstudagskvöldið en þá munu lið Skagafjarðar mæta Snæfellsbæ í Útsvari. Lið Skagafjarðar skipa nýliðarnir og eðalhjónin af Suðurtgötunni, Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson og Guðbj...
Meira

Ísbirnan komin heim

Ísbjörninn sem felldur var við Hraun á Skaga fyrr á árinu er komin til nýrra heimkynna á Blönduósi. Tók Katharína Schneider forstöðumaður Hafísseturssins við birnunni þegar hún kom úr uppstoppun á Akureyri. Birnan er í eigu N...
Meira

Byggðaráð vill ekki lögsækja Íslandspóst

Reykhólahreppur hefur sent byggðaráði Skagafjarðar erindi þar sem farið er þess á leit að Skagafjörður taki þátt með sveitarfélögum sem verða fyrir þjónustuskerðingu af hendi Íslandspósts hf að lögsækja fyrirtækið.  B...
Meira

Bíll í höfnina

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga var kölluð á laugardagskvöld til aðstoðar við höfnina á Hvammstanga en vörubíll með krana hafði oltið ofan í höfnina er hann var að hífa bát niður. Bíllinn fór á kaf og dró bátin...
Meira

Fljótlega kom þó í ljós að ekki var um bankarán að ræða.

  Hver er maðurinn? Hinrik Heiðar Gunnarsson Hverra manna ertu ? Borinn og barnfæddur Króksari, sonur Gunna í bankanum og Kristínar, aðstoðarkonu Munda, tannlæknis.  Á ættir að rekja til Lýtingsstaðahrepps, eitthvað sem ég hef al...
Meira