Fréttir

Hvar er Stekkjarstaur ?

Í gær fengu nemendur í 1. – 3. bekk Árskóla heimsókn frá Möguleikhúsinu sem sýndu leikritið Hvar er Stekkjarstaur ? við góðar undirtektir nemenda.  Leikritið , sem er eftir Pétur Eggerz, segir frá því þegar það gerist eitt...
Meira

Eftirminnilegur dagur. Kalli Matt

Dagurinn 24. nóvember 2008 verður mér mjög minnisstæður. Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar var felld á Alþingi með miklum mun. Umræðan verður líklega til þess að þjappa stjórnarliðinu saman. Ég er á þeirri skoðun a
Meira

Gjafir frá Hollvinasamtökum komnar yfir 15 milljónir

Frá því að Hollvinasamtök Heilbrigðissstofnunar Hvammstanga voru stofnuð árið 2006 hafa þau fært stofnuninni fjölda gjafa. Alls er verðmæti þessara gjafa á þessu tveggja ára tímabili komið yfir 15 milljónir króna. Það þa...
Meira

Íslenskir sjómenn

Síðastliðið vor kom út bókin Íslenskir sjómenn. Um er að ræða nútímalega bók um sjómenn, jafnvel nýstárlega . Um þrír fjórðu bókarinnar eru glæsilegar litmyndir Gunnars Þórs Nilsen af sjómönnum úti á sjó og í landi. ...
Meira

Landsliðið æfði í Stólnum

Skíðalandslið Íslands hélt til á skíðasvæðinu í Tindastóli alla síðustu viku. Aðstaða til skíðaiðkunnar er hvergi betri hér á landi um þessar mundir. Landsliðsmennirnir voru ánægðir með veru sína í Skagafirðinum ...
Meira

Við Hulda göngum 20 hringi samtals

Á íþróttavellinum á Sauðárkróki er aðstaða til íþróttaiðkunar framúrskarandi góð og er hún nýtt af fólki á öllum aldri. Á dögunum rakst blaðamaður á fólk sem nýtir sér hlaupabrautina til að ganga en hún er upphituð...
Meira

Ofsi á Bókasafninu

Á Héraðsbókasafni Skagfirðinga verður góður gestur í kvöld en þá mun Einar Kárason rithöfundur lesa upp úr bók sinni Ofsi. Ætlar Einar að hefja lesturinn klukkan 18.00 Í bókinni Ofsa er sagt frá atburðum er tengjast Flugumýr...
Meira

Ragnar Z. nú einn sparisjóðsstjóri hjá Byr

Á fundi stjórnar Byrs fyrir helgina var komist að samkomulagi við Magnús Ægi Magnússon að hann léti af störfum hjá Byr sem sparisjóðsstjóri. Í framhaldinu mun húnvetningurinn Ragnar Z. Guðjónsson sem einnig hefur verið sparisjó...
Meira

Húnar unnu gott verk

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga var aftur kölluð til aðstoðar við höfnina á Hvammstanga í gær en í þetta sinn var unnið að því að ná upp kranabílnum sem féll í höfnina um helgina. Gekk verkið vel en bílinn var b
Meira

Apprentice-Iceland

Á kaffistofnunni hleraði dreifarinn að Donald Trump auðkýfingur í Bandaríkjunum hafi verið á  Íslandi á dögunum að kynna sér aðstæður. Mun áhugi milljarðamæringsins beinast að því að taka upp næstu seríu af lærlings-...
Meira