KÓR MENNTASKÓLANS VIÐ HAMRAHLÍÐ Í TÓNLEIKAFERÐ Í SKAGAFIRÐI
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
23.03.2009
kl. 09.07
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð verður á tónleikaferðalagi í Skagafirði daga 28. - 30.mars. Kórinn heldur tónleika í Miklabæjarkirkju laugardaginn 28.mars kl.16. Sunnudaginn 29.mars syngur kórinn við messu í Hóladómkirkju og sa...
Meira
