Fréttir

Mikið um að vera í Tindastóli

Fjölmenning á Skíðasvæðinu Góðar aðstæður og fjöllmenni var á skíðasvæðinu um helgina. Skíðafólk frá mörgum íþróttafélögum voru við æfingar og ungmenni í hópum "Adrenalín gegn rasisma" fóru sum hver í fyrsta sinn ...
Meira

Uppskeruhátíð búgreinasamtaka í Húnaþingi

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna í  Austur-Húnavatnssýslu verður haldin í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd, laugardaginn, 29. nóvember n.k. Hátíðin hefst með fordrykk kl. 20:30. Á boðstólum verður dýrind...
Meira

Aðventudagur í Grunnskólanum á Blönduósi n.k. sunnudag

Aðventudagur foreldrafélags Grunnskólans á Blönduósi verður sunnudaginn 23. nóvember frá kl. 13:00 – 16:00. Dagskráin er nokkuð hefðbundin en á staðnum verður hægt að kaupa ýmislegt föndur, jólaskraut og piparkökur sem hægt...
Meira

Nemendafélag FNV mun á morgun miðvikudag frumsýna leikritið á Tjá og tundri eftir Gunnar Helgason í leikstjórn Guðbrands Ægis Ásbjörnssonar.   Sýningar verða miðvikudaginn 19. Nóv.  -   fimmtudaginn 20. nóv.   -   fös...
Meira

Ísbjörninn á heimleið

Nokkrum vel völdum aðilum hefur verið boðið að mæta á  lokaða athöfn í húsnæði Náttúrustofu NV að Aðalgötu 2 á Sauðárkróki, fimmtudaginn 20.nóv. kl. 16:oo. Tilgangur boðsins er að bjóða ísbjörninn af Þverárfjalli...
Meira

Árekstur á gatnamótum

Árekstur varð á gatnamótum Skagfirðingabrautar og Hegrabrautar rétt fyrir hádegi í dag. Við áreksturinn valt annar bílinn á hliðina en var fljótlega reistur við aftur. Ekki urðu teljandi meiðsl á mönnum.
Meira

Botnaðu nú

Nú er kominn nýr fyrripartur á Norðanáttina sem bíður einfaldlega eftir því að verða botnaður. Þeir sem vilja spreyta sig á vísnagerðinni geta skoðað fyrri partinn HÉR
Meira

Draugar og ljósagangur

Krakkarnir á leikskólanum Barnabóli á Skagaströnd héldu Skammdegishátíð fyrir helgi og ætla má af myndinni sem tekin var af heimasíðu Barnabóls að hér séu komnir draugar eða aðrir vættir. En hér eru engir draugar þetta eru b...
Meira

Fjörug vika framundan

Það er fjörug vika framundan í leikskólunum Furukoti og Glaðheimum á Sauðárkróki en í dag mánudag mæta nemendur í 7. bekk Árskóla í leikskólana og lesa fyrir börnin. Þetta er orðin hefð á milli skólastiga og þykir bæði...
Meira

Húnar á Víðidalstunguheiði

Útivist og björgunarsveit, en það er áfangi sem Björgunarsveitin Húnar í samvinnu við Grunnskóla Húnaþings vestra standa að,  lauk um helgina. Farið var með krakkana í ferð á Víðidalstunguheiði þar sem hópurinn fékk að ...
Meira