Dverghamstur sem á inniskó og smóking | Ég og gæludýrið mitt
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni, Ég og gæludýrið mitt
12.02.2025
kl. 09.18
Í Birkihlíðinni á Króknum býr Elsa Rún Benediktsdóttir en hún er tíu ára og á dverghamsturinn Sprota. Elsa Rún er dóttir Ásbjargar Ýrar Einarsdóttur (Obbu á Wanitu) og Benedikts Rúnars Egilssonar. Elsa á einnig einn eldri bróðir, Egil Rúnar, og yngri systur, Maríu Guðrúnu.
Meira