Snjólfur Atli sigraði í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
26.05.2025
kl. 19.10
Á heimasíðu Árskóla á Sauðárkróki er sagt frá því að Snjólfur Atli Hákonarson, nemandi í 6. bekk, hafi fyrr í vor tekið þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Hugmyndin hans, Sólarmjalta, var síðan valin ein af 25 hugmyndum sem komust í úrslit keppninnar. Í gær var síðan tilkynnt við hátíðlega athöfn og verðlaunaafhendingu á Háskólatorgi að Snjólfur Atli hefði sigrað í keppninni.
Meira