Stefnir í að allar íbúðirnar fari í leigu í næstu viku
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
14.02.2025
kl. 10.39
Í lok janúar sagði Feykir frá því að Brák hefði auglýst íbúðirnar í nýja húsinu við Freyjugötu til leigu. Þegar undirtektir við auglýsingunni voru kannaðar þá tjáði Einar Georgsson, framkvæmdastjóri Brákar, Feyki frá því að eignunum verði úthlutað í næstu viku og allt stefni í að allar átta íbúðirnar verði þá komnar í leigu.
Meira