Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd sendir frá sér nýja ljóðabók
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Listir og menning
23.09.2025
kl. 08.42
Komin er út hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Hugurinn á sín heimalönd eftir Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd. Hér er um ljóðabók að ræða sem jafnframt er áttunda kveðskaparbók Rúnars. Bókin er kilja, 194 blaðsíður að stærð.
Meira
