Skólum slitið um allan fjórðung
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
05.06.2025
kl. 11.00
Nú hefur skólum fjórðungsins verið slitið einum af öðrum og þeir útskrifað nemendur sem hafa nú lokið sínum bekk og sumir jafnvel að ljúka grunnskólagöngunni og við taka ævintýri sumarsins með tilheyrandi skort á rútínu og vonandi góðu veðri.
Meira