feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
12.05.2022
kl. 13.45
Síðastliðinn fimmtudag mætti ég, líkt og margir sveitungar, á framboðsfund í Miðgarði þar sem glæstur hópur yngri og eldri frambjóðenda kynntu stefnumál sín og svöruðu fyrirspurnum úr sal. Mikið var fjallað um leikskólamál, eflingu tónlistarskólans og skólamál almennt sem er auðvitað nauðsynlegt og ágætt. Ég undraðist þó að ekkert var fjallað um uppbyggingu eða styrkingu atvinnulífsins og eflingu stærstu atvinnugreinar landsins, ferðaþjónustunnar.
Meira