Tilboð opnuð í lagningu ljósleiðara um Vatnsnes og Vesturhóp
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
20.09.2019
kl. 09.32
Nýlega voru tilboð opnuð í lagningu ljósleiðara um Vatnsnes og Vesturhóp. Tíu aðilar sóttu útboðsgögn og skiluðu sjö inn tilboðum. Á fundi veituráðs Húnaþings vestra þann 17. september sl. var lagt til að gengið verði til samninga við Vinnuvélar Símonar ehf. á Sauðárkróki sem áttu lægsta tilboð í bæði verkin.
Meira