Áskorun helgarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, SiggaSiggaSigga
27.03.2020
kl. 09.28
Það er nokkuð ljóst að þetta verður ár áskorana. Í dag er verið að skora á fólk að gera hitt og gera þetta fyrir sjálfan sig en mig langar til að skora á ykkur sem eigið unga krakka að prufa þessa áskorun. Ég og minn maður ætlum allavega að prufa hana á okkar krakka um helgina og ef vel tekst til þá fáið þið að sjá afraksturinn:)
Meira