Heilsudagar á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
16.09.2019
kl. 11.15
Heilsuhópurinn á Blönduósi boðar til heilsudaga sem haldnir verða á Blönduósi dagana 23. - 28. september í þeim tilgangi að efla hreyfingu og heilbrigt líferni innan sveitarfélagsins. Hópurinn mun leita eftir samstarfi við íþróttafélögin en auk þess mun Kjörbúðin gefa ávexti sem boðið verður upp á í íþróttamiðstöðinni og Hjartavernd verður með ókeypis heilsufarsmælingu á HSN á Blönduósi.
Meira