Um handspritt og persónuvernd
feykir.is
Hr. Hundfúll
23.03.2020
kl. 09.03
Herra Hundfúll hélt að hann hefði himinn höndum tekið þegar handspritt-flaska var það fyrsta sem blasti við honum þegar hann kom inn í kjörbúð á dögunum. Og bara ein eftir í hillunni. Svo hann setti brúsann glaður í bragði í körfuna og gerði rogginn sín innkaup. ...
Meira