Skagafjörður ætlar ekki að endurnýja samstarfssamning um málefni fatlaðra
feykir.is
Skagafjörður
09.09.2019
kl. 15.04
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar ákvað á fundi sínum í morgun að draga sig út úr samstarfi nokkurra sveitarfélaga um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra sem rennur út um næstu áramót. Fyrr í sumar ákvað byggðarráð Húnaþings vestra að endurnýja ekki samninginn og varð þá strax ljóst að hann yrði í uppnámi.
Meira