Látum tækifærin ekki fara framhjá okkur
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
12.09.2019
kl. 08.03
Þann 8. september sl. birti Álfhildur Leifsdóttir fulltrúi VG í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar grein á feykir.is þar sem farið var yfir stöðu mála er varðar framkvæmdir við Aðalgötu 21 á Sauðárkróki, húsnæði sem nú hýsir glæsilega sýningu 1238.
Meira