Að alast upp á Sauðárkróki - Áskorandi Helga Elísa Þorkelsdóttir
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
21.03.2020
kl. 08.00
Allstaðar þar sem ég hitti nýtt fólk og kynni mig þá er ég ekki lengi að koma því að, að ég er Skagfirðingur, enda mjög stolt af því. Við Bjarni, eiginmaður minn, erum bæði fædd og uppalin á Sauðárkróki en fluttum 20 ára til Reykjavíkur í nám. Á meðan námi okkar stóð, ræddum við oft framtíðina og hvar við vildum búa, þ.e. erlendis, á höfuðborgarsvæðinu eða á Sauðárkróki. Að lokum ákváðum við að hreiðra um okkur í Kópavogi.
Meira