Kaflaskiptur marsmánuður - Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.03.2020
kl. 13.35
Í var haldinn fundur í Veðurklúbbi Dalbæjar og mættu þrettán félagar stundvíslega kl 14. Farið var yfir síðasta spágildi og voru félagar nokkuð sáttir með hvernig úr rættist. Samkvæmt spánni verður marsmánuður kaflaskiptur en vonast er til að hann verði mildari en febrúar.
Meira