Námsmaraþon í Blönduskóla
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
08.05.2020
kl. 10.46
Nemendur 10. bekkjar Blöndskóla á Blönduósi eru aldeilis ekki búnir að fá nóg af námsbókunum eftir veturinn en þeir ætla að vera í skólanum og læra í 24 klukkustundir í námsmaraþoni sem stendur frá deginum í dag, föstudeginum 8. maí og til morgundagsins. Námsmaraþonið er hluti af fjáröflun bekkjarins vegna vorferðar sem áætluð er í lok maí.
Meira
