Breytingar á umferðarhraða á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.08.2019
kl. 09.37
Lögreglustjóri hefur ákveðið, í samræmi við tillögur sveitarstjórnar Blönduósbæjar, að umferðarhraði á flestum götum bæjarins verði færður niður í 35 km/klst. Einnig verði regla um hægri rétt á Mýrarbraut afnumin en biðskylda komi í staðinn og stöðvunarskylda sett á gatnamót Hnjúkabyggðar og Aðalgötu.
Meira