Saltfiskviðskipti við Spánverja - Fimmtánda Bakkabræðrasagan
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
07.09.2019
kl. 08.01
Á Félagsleikum Fljótamanna, sem haldnir voru um verslunarmannahelgina, var efnt til ýmissa viðburða, m.a. morgunverðarfundar um félagssögu Fljóta. Meðal þeirra sem þar töluðu var Örlygur Kristfinnsson, oft kenndur við Síldarminjasafnið á Siglufirði. Erindi hans nefndist Bakkabræður og áhrif þeirra í nútímanum. Þar fjallaði hann um þá bræður sem Fljótamenn og sagði nokkrar sögur af mögulegum afkomendum þeirra. Í pokahorninu geymdi hann magnaða sögu sem fáir, ef nokkur í salnum, hafði áður heyrt. Þar segir frá því að Bakkabræður hafi verið frumkvöðlar í saltfiskviðskiptum við Spánverja og annað óvænt leynist í sögunni.
Meira