Hr. Hundfúll

Skröltandi drykkjadósir í nóttinni

Herra Hundfúll er ekki að fíla rokið. Sérstaklega ekki þegar tómar dósir stíga stríðsdans í nóttinni og lemjast utan í veggi með tilheyrandi hávaða og látum þannig að Hundfúlum kemur ekki dúr á auga. Þetta hefur þau áhrif...
Meira

Hvimleiðir sauðir kvelja Króksara

Herra Hundfúll bíður að sjálfsögðu spenntur eftir að sjá skagfirsku kvenskörungana takast á við lið Grindavíkur í spurnigaþættinum Útsvari í Sjónvarpinu. Í morgun mátti heyra auglýsingar í útvarpinu þar sem hin ýmsu fyri...
Meira

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera í pólitík

Herra Hundfúlum finnst aldeilis vera sviptingar í pólitíkinni þessa síðustu. Ekki er langt síðan það þótti ófínt fyrir stjórnmálamenn að vera múlbundnir af forystumönnum sínum. Menn áttu að láta eigin samvisku ráða í má...
Meira

Strákarnir okkar standa í stórræðum á EM í Serbíu

Íslenska handboltalandsliðið stendur í stórræðum á erlendri grundu næstu dagana, nánar tiltekið í Vrsak. Handboltastrákarnir hafa oftar en ekki glatt landa sína með ágætum og stundum frábærum árangri. Herra Hundfúll er þó á...
Meira

Stofnar í útrýmingarhættu

Herra Hundfúll hefur furðað sig talsvert á því að tal um friðun á svartfugli hefur farið illa í Skagfirðinga – kannski ekki alla, en einhverja. Hundfúll fór síðan að velta því fyrir sér hvort það gæti verið að það sama...
Meira

Skref aftur á bak hjá Sjónvarpinu

Ríkissjónvarpið sýndi áður Circus Billy Smart um áramót. Nú er það bara Circus Jóhönnu Sig. Herra Hundfúlum finnst þetta skref aftur á bak.
Meira

Hvar er hvar er hvar er hvar er flaskan mín?

Herra Hundfúll hefur alveg frá unga aldri átt í sérstöku sambandi við Nóa og Síríus jólakonfektið og sennilega ekki einn um það. Og alveg frá fyrstu tíð hafa innpökkuðu molarnir í glansbréfinu verið í sérstöku uppáhaldi. ...
Meira

Ehemm

Hver er þessi Safna-Helgi?
Meira

Nú er fokið í skjólin flest

Herra Hundfúll, sem jafnan er erfitt að gleðja, er óskaplega ánægður með að Feykir skuli uppfylla þarfir hans varðandi slúður um fína og fræga fólkið í útlöndum. Um það má lesa í Gagnslausa horninu. Af þessu tilefni klamb...
Meira

Dælurnar öflugri með hverju árinu

Herra Hundfúll er rosalega ánægður með þjónustuna sem hann fær á bensínstöðvunum. Þannig virðist sem dælurnar séu alltaf að verða öflugri og öflugri. Það tekur í það minnsta miklu styttri tíma fyrir Herra Hundfúlann að ...
Meira