Hr. Hundfúll

Óþolandi alltaf þessi handbolti

Herra Hundfúll - eða Herra Handfúll - var alveg harðákveðinn í því fyrir HM í handbolta að sleppa því alveg að fylgjast með þessu handboltalandsliði Íslands sem árlega leggur taugakerfi landans í rúst. Gekk jafnvel svo langt a...
Meira

Bragðvond Kryddsíld

Að venju söfnuðust stjórnmálaforingjar saman í Kryddsíld á Stöð 2 á gamlársdag þar sem kveðja átti gamla árið og ræða málin sem brenna á fólki. Það kom sennilega engum á óvart að samræðurnar voru út og suður og líti...
Meira

Kosningar til Stjórnlagaþings slá ekki beinlínis í gegn

Herra Hundfúll skemmtir sér ágætlega við að hlusta á skýringar á lélegri þátttöku í kosningum til Stjórnlagaþings. Bendir nú hver á annan í leit að sökudólgum. -Ríkisútvarpið stóð sig ekki nógu vel við að kynna alla ...
Meira

Gegn einelti

Herra Hundfúll er ekki par hrifinn af hugmyndum um að skera niður fjárveitingar til Heilbrigðisstofnana á Norðurlandi vestra. Nóg var skorið á síðasta ári en nú er hugmyndin að gera enn betur (eða verr). Nú er stefnt að 33% niðu...
Meira

Góðir Poolarar

Herra Hundfúll samgleðst Poolurum ynnilega með frábæra byrjun á keppnistímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta enda eru þeir á flottum stað í efri hluta deildarinnar eftir fjórar umferðir.
Meira

Ættartengsl

Sóley er fjarskyldur ættingi Herra Hundfúls. Það er staðreynd.
Meira

Fótboltanöldur

Nú hafa Tindastólsmenn lokið leikjum sínum í C-riðli 3. deildar og ljóst að liðið endar í fyrsta eða öðru sæti riðilsins. Vanalega er það þannig að síðustu leikir liðanna í deild eru spilaðir sama dag svo eitt lið hafi ek...
Meira

Úrslitin á HM ráðast í kvöld

Herra Hundfúll henti saman tveimur vísum í nótt og kannski ekki verulega góðum. Svona til útskýringar er kannski rétt að segja frá því að Palli blaðamaður Friðriks spáir líkt og nafni hans, Páll kolkrabbi frá Þýskalandi, Sp
Meira

Eitthvað fyrir alla á HM

Það er slatti af fótbolta í sjónvörpum landsmanna og ekki sér Herra Hundfúll annað en að allir gláparar ættu að geta verið sáttir við sitt. Tónlistarunnendur fá blásturstónleika í beinni (að vísu nokkuð eintóna), þeir sem...
Meira

Skemmdarverk með exi

Herra Hundfúll las í Mogganum að þrír menn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu fyrir að vinna skemmdarverk á bifreiðum með exi. Hundfúll er á því að lögreglan mætti í það minnsta taka til yfirheyrslu þá sem unnu tjón í...
Meira