Hr. Hundfúll

Nú fer örugglega allt aftur til fjandans

Herra Hundfúll er alveg hundfúll eftir að í ljós kom að Íslendingar hafa verið að taka þátt í vitlausri Júróvisjónkeppni öll þessi ár því það er greinilegt að það liggur miklu betur fyrir okkur að taka þátt í þessari ...
Meira

Vantraust tillaga

Herra Hundfúlum finnst þessi tilgangslitla vantrauststillaga sem kemur nú fram korteri fyrir kosningar vera sárgrætileg og nánast vanvirðing við þing og þjóð. Herra Hundfúll er ekki hrifinn af því að nokkur maður sé að taka undi...
Meira

Baula þær enn beljurnar á Bjarnastöðum?

Það eru uppáhaldsdagar einhverra þessa vikuna. Herra Hundfúlum þykir vænt um bolludaginn enda þykir flestu fólki nokkuð vænt um að kýla vömbina fulla af rjóma og fíneríi. Í kjölfarið fylgir svo sprengidagurinn en þá er einmit...
Meira

Fínt Skaup og líka fyndið

Herra Hundfúll fékk vægt sjokk þegar hann las Feyki í dag og sá leiðaraskrif hins virðulega ritstjóra sem hélt því fjallbrattur fram að Skaupið hafi verið fínt en ekki fyndið. Þetta er auðvitað alveg kolrangt því Skaupið var...
Meira

Gamla Cocoa Puffsið aftur í hillurnar

Herra Hundfúll er búinn að vera fúll lengi og varla getað komið frá sér fúlu orði sökum fýlu. Það er svo sem ýmislegt sem verður fýlunni til fjörs og næringar. Þannig mætti fótboltagengið á Arsenal vera hærra en hann getur...
Meira

Hrós

Herra Hundfúll vill koma því á framfæri að það er auðvelt að vera neikvæður og með allt á hornum sér. Við eigum það til að taka ansi mörgu í lífinu sem sjálfsögðum hlut. Munum eftir að hrósa hvort öðru þegar vel er ge...
Meira

Alltaf í símanum

Herra Hundfúll áttar sig á því að síminn er orðinn stórkostlegt vinnutæki þar sem fólk hefur aðgang að pósti, neti og allskonar afþreyingu. Það er samt eitthvað undarlegt við að sjá, þegar sýndar eru myndir frá Alþingi,
Meira

SCHNILLINGUR!

Herra Hundfúll hefur eytt talsverðum tíma í að fylgjast með Ólympíuleikunum í sjónvarpinu. Það er nánast sama hvaða sport það er; þetta er allt meira og minna meiriháttar. Enginn slær þó við Usain Bolt frá Jamæku, spretthar...
Meira

Alveg snarvitlaust veður

Mikið var talað um það fyrir helgina að vitlaust veður væri í kortum Veðurstofunnar, dýpsta lægð sem sögur fara af á þessum árstíma stefndi beint á landið og mátti skilja að vindur og regn yrði í fellibyljaformi. Fólki rá
Meira

Síðustu atkvæðin

Það kom örugglega mörgum á óvart sem fylgdust með kosningasjónvarpi RÚV að svo virtist sem síðustu atkvæði í hús í talningarmiðstöð Norðvesturkjördæmis í Borgarnesi kæmu úr Skagafirði og Húnavatnssýslum sem teljast nú...
Meira