Hr. Hundfúll

Hrós

Herra Hundfúll vill koma því á framfæri að það er auðvelt að vera neikvæður og með allt á hornum sér. Við eigum það til að taka ansi mörgu í lífinu sem sjálfsögðum hlut. Munum eftir að hrósa hvort öðru þegar vel er ge...
Meira

Alltaf í símanum

Herra Hundfúll áttar sig á því að síminn er orðinn stórkostlegt vinnutæki þar sem fólk hefur aðgang að pósti, neti og allskonar afþreyingu. Það er samt eitthvað undarlegt við að sjá, þegar sýndar eru myndir frá Alþingi,
Meira

SCHNILLINGUR!

Herra Hundfúll hefur eytt talsverðum tíma í að fylgjast með Ólympíuleikunum í sjónvarpinu. Það er nánast sama hvaða sport það er; þetta er allt meira og minna meiriháttar. Enginn slær þó við Usain Bolt frá Jamæku, spretthar...
Meira

Alveg snarvitlaust veður

Mikið var talað um það fyrir helgina að vitlaust veður væri í kortum Veðurstofunnar, dýpsta lægð sem sögur fara af á þessum árstíma stefndi beint á landið og mátti skilja að vindur og regn yrði í fellibyljaformi. Fólki rá
Meira

Síðustu atkvæðin

Það kom örugglega mörgum á óvart sem fylgdust með kosningasjónvarpi RÚV að svo virtist sem síðustu atkvæði í hús í talningarmiðstöð Norðvesturkjördæmis í Borgarnesi kæmu úr Skagafirði og Húnavatnssýslum sem teljast nú...
Meira

Leikið efni í lokaðri dagskrá

Herra Hundfúll hefur aldrei skemmt sér betur yfir nokkrum kappræðum en Forsetaleiknum á Stöð2. Svona óborganlegt gamanefni á að sjálfsögðu aðeins að sýna í lokaðri dagskrá.
Meira

Skemmtileg eða leiðinleg vangavelta?

Herra Hundfúll var að velta því fyrir sér hvort leiðinlegu fólki fyndist það sjálft vera skemmtilegt. Og þá líka hvort skemmtilegu fólki fyndist það sjálft vera leiðinlegt. En sennilega er þetta ekki svona einfalt?
Meira

Það er ekki einu sinni ljós í myrkrinu

Herra Hundfúll er máttfarinn og miður sín í miðju maíhreti. Ekki nóg með að veðrið sé eins og það er heldur þurfti hann nánast að draga vatnsdropana út um sturtuhausinn í morgun. Þá fyllist hann depurð við að sjá ljósast...
Meira

Íslenska tuðran farin að þeytast

Herra Hundfúll kíkti í íþróttablað Moggans í morgun og skautaði yfir frásagnir af fyrstu leikjunum í Íslandsmótinu í knattspyrnu. Fyrirsögnin -Keflvíkingar geta skorað mörk- var undarleg í ljósi þess að þeir Suðurnesjamenn ...
Meira

Leiðinlegar auglýsingar í sjónvarpinu

Eins og iPad er nú skemmtilegt leiktæki þá finnst Herra Hundfúlum hafa tekist ótrúlega illa að gera íslenska auglýsingu um gripinn. Leiðinleg auglýsing. - Þær þrjár auglýsingar sem Herra Hundfúlum verður illt af að sjá og heyr...
Meira