Hr. Hundfúll

Pínu rosalega mikið eitthvað 2007

Herra Hundfúll er alveg gáttaður á nýju nafni á Búnaðarbankanum / Kaupþingi / KB banka / Nýja Kaupþing banka en í dag heitir bankinn hinu óíslenska nafni, Arion banki. Nafnið ku vera skírskotun í grískan guð sem var rændur af s...
Meira

Sýnum tillitssemi

Herra Hundfúll er ekki sérlega natinn við að stunda líkamsrækt. Gæti alla jafna verið á svipaðri bylgjulengd og Sverrir Stormsker í þeim efnum en hann er víst einkum þekktur fyrir að stunda augnlokalyftingar. Það kemur þó fyrir ...
Meira

Þetta er bara leikur!

Herra Hundfúll var svekktur með tap Útsvars-liðs Skagafjarðar þegar það laut í lægra haldi í viðureign sinni gegn sprækum Hornfirðingum.  Það var hins vegar rosalega sárt að tapa spurningaleiknum á þessari auðveldu spurningu ...
Meira

Sunnudags-Moggi góðan daginn!

Herra Hundfúll er bara hinn ánægðasti enda nýbúinn að eignast góðan vin. Nefnilega nýjan og skemmtilegann Sunnudags-Mogga  sem stakk sér í gegnum dyralúguna í kompaníi við laugardagsblað Moggans. Um er að ræða blað sem er ein...
Meira

Norðurland versta?

Herra Hundfúll telur að það sé hart í ári hjá íbúum á Norðurlandi vestra. Svo virðist sem tillögur 20/20 hóps, sem starfar undir stjórn borgarfulltrúans Dags B. Eggertssonar, geri ráð fyrir að Norðurland vestra verði afþjón...
Meira

Margur verður af aurum api

Herra Hundfúll er ekki par hrifinn af pókeræðinu sem tröllríður þjóðinni þessa síðustu og verstu. Það hefur auðvitað lengi tíðkast að spila upp á peninga og má nefna að um miðja síðustu öld þótti vinsælt að spila Lan...
Meira

Á rás með Grensás

Herra Hundfúll var aldrei þessu vant bara ansi ánægður á föstudagskvöldið þegar Íslendingar snéru bökum saman og sýndu átakinu Á rás með Grensás stuðning sinn og söfnuðu vel yfir 100 milljónum króna. Ekki skemmdi fyrir að ...
Meira

George just lucky I guess?

Herra Hundfúll er á því að forsetinn sé stundum svolítið seinheppinn og þá ekki bara á hestbaki. Nú skaust hann virðulegur til Nújorks þar sem hann tjáir Bloomberg-sjónvarpsstöðinni að íslensku bankarnir hafi ekki brotið nein...
Meira

Fótboltaþunglyndi

Herra Hundfúll er draugfúll þessa dagana - enda þjakaður af fótboltaþunglyndi. Ekki nóg með að Nallarnir hafi á dögunum tapað fyrir litla liðinu frá Manchester heldur endurtók stóra liðið frá sömu borg leikinn hálfum mánuði...
Meira

Ekkert ljós í myrkrinu?

Herra Hundfúll er ekki hrifinn af myrkrinu. Hann hefur heyrt því fleygt að í stóru kreppunni á síðustu öld hafi bæjarbúar skotist milli húsa í myrkrinu lamaðir af myrkfælni. Nú í vikunni hefur verið dimmt á kvöldin á Króknum...
Meira