Heimsbyggðin fær óvæntan kinnhest
	feykir.is
		
				Hr. Hundfúll	
		
					09.11.2016			
	
		kl. 09.15	
			
	
	
		Herra Hundfúll er, eins og flestir Íslendingar, sjokkeraður í kjölfar úrslitanna í forsetakosningum í USA. Í lýðræðislegum kosningum var Donald Trump valinn forsetaefni Repúblikana og nú var hann kjörinn forseti eftir óvæntan sigur á frekar óspennandi og þreytulegum frambjóðanda Demókrata, Hillary Clinton. Þrátt fyrir galla hennar virtist hún engu að síður svo miklu hæfari en Trump, sem virðist gjörsneyddur flestum þeim mannkostum sem fólk almennt tengir við starf valdamesta þjóðhöfðingja heims..
Meira
		
						
								
