Stólarnir með öruggan sigur á Keflvíkingum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
10.10.2025
kl. 11.14
Fyrsti heimaleikur tímabilsins hjá karlaliði Tindastóls í Bónus deildinni fór fram í gærkvöldi. Það voru Keflvíkingar sem mættu spriklandi fjörugir til leiks og voru skarpir og skírir framan af leik. Lið Tindastóls hrökk hins vegar í gírinn fyrir hálfleik og var ómótstæðilegt í síðari hálfleik. Lokatölur 101-81.
Meira
