Rúnar Birgir á EuroBasket í haust
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
18.06.2025
kl. 14.50
Nei, Varmhlíðingurinn geðþekki, Rúnar Birgir Gíslason, hefur ekki verið valinn til þátttöku á EuroBasket með íslenska landsliðinu í körfubolta í haust. En sannarlega verður kappinn þar því þau ánægjulegu tíðindi bárust KKÍ nú fyrir skömmu að honum hefur verið raðað sem eftirlitsmanni á EuroBasket karla í haust. „Það verða því ekki bara strákarnir okkar sem taka þátt í mótinu fyrir Íslands hönd í Póllandi heldur verður okkar fulltrúi í einu hinna landanna sem eru gestgjafar í mótinu,“ segir í frétt á vef KKÍ.
Meira