feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
02.10.2025
kl. 09.20
oli@feykir.is
„Það sem skop þennan sigur var aðallega það að allir leikmenn komu með eitthvað að borðinu sem og mér fannst við standa okkur vel í frákastabarattunni,“ sagði Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls þegar Feykir sendi honum línu til Bratislava í Slóvakíu í morgun. Hann og lærisveinar hans í Tindastóli gerðu sér nefnilega lítið fyrir í gær og lögðu sterkt lið Bratislavabúa af feikilegu öryggi í fyrsta leik sínum í ENBL-deildina. Það fór svo að Slovan Bratislava gerði 56 stig en Skagfirðingarnir skiluð 80 stigum á töfluna.
Meira