Finnbogi Bjarnason er reiðkennari ársins 2024
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
06.12.2024
kl. 08.25
Menntanefnd LH auglýsti eftir tilnefningum fyrir netkosningu á reiðkennara ársins 2024 um miðjan nóvember en kosningunni lauk á miðnætti sunnudaginn 24. nóvember. Þrír einstaklingar fengu tilnefningu og voru það Bergrún Ingólfsdóttir, Finnbogi Bjarnason og Sindri Sigurðarsson. Sigurvegarinn var svo tilkynntur á menntadegi A – landsliðsins, laugardaginn 30. nóvember, og var það Finnbogi Bjarnason sem var valinn reiðkennari ársins 2024.
Meira