Stólastúlkur mæta Stjörnunni í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
08.10.2025
kl. 13.14
Önnur umferðin í Bónus deild kvenna í körfubolta er komin af stað og hófst með þremur leikjum í gær þar sem Suðurnesjaliðin þrjú unnu öll sína leik. Í kvöld lýkur umferðinni með tveimur leikjum; nýliðar KR taka á móti Íslandsmeisturum Hauka og lið Tindastóls tekur á móti Stjörnunni í Síkinu. Leikurinn hefst kl. 19:15.
Meira
