feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.06.2025
kl. 11.48
siggag@nyprent.is
Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls tók þá ákvörðun fyrir sumarið að verðlauna þá einstaklinga sem eru duglegir að taka að sér að dæma á heimaleikjum Tindastóls í yngri flokka starfinu. Í verðlaun fyrir að vera leikjahæsti dómari í maí er gjafabréf frá Kaffi Krók og var Svetislav Milosevic (Milos) með flest dæmda leiki eða sjö talsins, vel gert.
Meira