Vildi að sigurkvöldið tæki aldrei enda
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
21.05.2023
kl. 15.41
„Það var einstaklega ljúft, gæti alveg vanist því. Eftir góðan svefn var hugurinn samt strax kominn í loka augnablik leiksins og að endurupplifa það þegar leiktíminn rann út og stíflan brast með öllu tilfinningaflóðinu sem því fylgdi,“ sagði Helgi Margeirs, annar aðstoðarþjálfari Tindastóls, þegar Feykir innti hann eftir því hvernig hefði verið að vakna sem Íslandsmeistari sl. föstudagsmorgun.
Meira