Jóna Halldóra varð Landsmótsmeistari í pönnukökubakstri
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
02.07.2025
kl. 10.59
Landsmót UMFÍ 50+ fór fram á Siglufirði og Ólafsfirði dagana 27.-29. júní. Vestur-Húnvetningar gerðu gott mót og til að mynda sigraði Jóna Halldóra Tryggvadóttir í pönnukökubakstri. Annar Vestur-Húnvetningur, Jónína Sigurðardóttir, hreppti þriðja sætið í sömu keppni.
Meira