Stólarnir áfram í Fótbolti.net bikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
25.06.2025
kl. 08.28
Fyrsta umferðin í Fótbolti.net bikarnum í fótbolta hófst í gærkvöldi með leik Tindastóls og Árborgar á Sauðárkróksvelli. Leikið var við fínar aðstæður enda veðrið ljúft, hlýtt og stillt. Það fór svo að heimamenn tryggðu sig áfram í keppninni með 2-0 sigri.
Meira