feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
15.12.2025
kl. 13.29
oli@feykir.is
„Já, ég er mjög ánægður með leikinn. Það er gott fyrir okkur að komast áfram í bikarkeppninni og ég hlakka til að sjá hver næsti andstæðingur okkar verður,“ sagði Israel Martín þjálfari kvennaliðs Tindastóls þegar Feykir spurði hann í morgun út í leikinn gegn Þór sem lið Tindastóls vann í gærdag. Næsti leikur, sem er síðasti leikur ársins, er gegn liði Njarðvíkur hér heima á miðvikudagskvöldið.
Meira