Íþróttir

Skáksamband Íslands stofnað fyrir 100 árum á Blönduósi

Skáksamband Íslands 100 ára – Íslandsmót haldið á Blönduósi þar sem allt byrjaði Þann 23. júní 1925 var Skáksamband Íslands stofnað í læknisbústaðnum á Blönduósi af sex skákfélögum af Norðurlandi.
Meira

Haldið upp á 30 ára afmæli Smára með pompi og prakt

Afmælishátíð Ungmenna og íþróttafélagsins Smára var haldin í gær við íþróttavöllinn í Varmahlíð. Smári er 30 ára um þessar mundir en félagið varð til við samruna fjögurra ungmennafélaga en þau voru:
Meira

Meistari Arnar Björns semur til tveggja ára

Dagur Þór og kompaní hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls halda áfram að skreyta gómsæta hnallþóruna sem karlalið Tindastóls á að verða á næsta keppnistímabili. Nú hefur Sigtryggur Arnar Björnsson hripað nafn sitt á nýjan samning og ætlar að fara með okkur kátur og hress í körfuboltaferðalag næstu tvö tímabil.
Meira

Ungmenna og íþróttafélagið Smári 30 ára

Ungmenna og íþróttafélagið Smári sem starfar í Varmahlíð og sveitunum í kring er 30 ára um þessar mundir. Smári varð til við sameiningu fjögurra ungmennafélaga...
Meira

Smábæjarleikar að hefjast á Blönduósi

Smábæjaleikarnir á Blönduósi fara fram um helgina og er þetta í 21. skiptið sem þeir eru haldnir. Keppt er í knattspyrnu í stúlkna- og drengjaflokkum í 8., 7., 6. og 5. flokki.
Meira

Tindastóll bætir í vopnabúrið

Meira

Drungilas semur til þriggja ára

Adomas Drungilas, hefur framlengt samning sinn við Körfuknattleiksdeild Tindastóls til næstu þriggja ára. Drungilas hefur spilað með Tindastól frá hausti 2022
Meira

Dómari maímánaðar hjá Tindastól

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls tók þá ákvörðun fyrir sumarið að verðlauna þá einstaklinga sem eru duglegir að taka að sér að dæma á heimaleikjum Tindastóls í yngri flokka starfinu. Í verðlaun fyrir að vera leikjahæsti dómari í maí er gjafabréf frá Kaffi Krók og var Svetislav Milosevic (Milos) með flest dæmda leiki eða sjö talsins, vel gert.
Meira

Öflugt barnastarf í Pílunni

Það er rekið öflugt barnastarf hjá PKS. Á föstudaginn var haldinn síðasti viðburður vetrarins hjá krökkunum. Á facebook síðu Pílukastsfélagsins skrifar Júlíus Helgi Bjarnason:
Meira

Fullt hús af tapleikjum í dag

Það var mánudagur til mæðu hjá knattspyrnufólki á Norðurlandi vestra í dag. Öll meistaraflokksliðin á svæðinu létu til sín taka og öll máttu þau lúta í gras. Við höfum áður minnst á hrakfarir Stólastúlkna í Mjólkurbikarnum en síðan máttu Húnvetningar þola tap í Hafnarfirði og Stólarnir glopruðu sínum leik úr höndunum einum fleiri á Grenivík.
Meira