Fjögur stig á Krókinn eftir helgina
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.01.2025
kl. 09.31
Það var nóg um að vera þessa fyrstu helgi ársins í körfuboltanum hjá Tindastól en það var Meistaraflokkur karla sem byrjaði gleðina og átti leik á Meistaravöllum föstudaginn 3. janúar á móti Tóta Túrbó og liðsfélunum hans í KR. Leikurinn byrjaði ekki sannfærandi hjá Stólunum og var hugurinn kominn á þá leið að KR-ingar væru að fara að hirða þessi tvö stig af okkur eins og í 1. umferðinni.
Meira