Gestirnir höfðu betur í baráttuleik
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
15.03.2025
kl. 21.28
Það var boðið upp á markaveilsu í blíðunni á Króknum í dag þegar lið Tindastóls tók á móti sameinuðu liði Hattar/Hugins að austan í Lengjubikarnum. Jafnt var í hálfleik, 1-1. en fjör færðist í markaskorunina í síðari hálfleik og fór svo á endaum að gestirnir unnu leikinn 3-4 eftir mark í uppbótartíma.
Meira