Bolti og ball á Páskaskemmtun Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
23.03.2022
kl. 08.42
Laugardaginn í páskahelgi, 16. apríl, verður blásið til hátíðar í íþróttahúsinu á Sauðárkróki þar sem keppt verður í körfubolta um daginn en stiginn dans um kvöldið. Allur ágóði rennur til körfuknattleiksdeildar Tindastóls.
Meira