Stólastúlkur náðu í stig gegn liði Vals í fyrsta sinn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
07.06.2025
kl. 15.18
Í gær mættust lið Tindastóls og Vals í Bestu deild kvenna og var spilað við ágætar aðstæður á Króknum. Úr varð hörkuleikur og fór svo að lokum að liðin deildu stigunum en lokatölur voru 2-2. Þetta var í fyrsta skipti sem Stólastúlkur ná í stig gegn liði Vals og máttu eiginlega vera svekktar með að þau urðu ekki fleiri.
Meira