Axel Íslandsmeistari í pílu í U18 flokki stráka
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
24.05.2025
kl. 18.08
Það fór þó aldrei svo að Axel Arnarsson yrði ekki Íslandsmeistari í vikunni. Í dag varð hann fyrsti Íslandsmeistari Pílukastfélags Skagafjarðar þegar hann sigraði í U18 flokki stráka en fyrr í vikunni munaði mjóu að hann yrði Íslandsmeistari í körfuknattleik með meistaraflokki Tindastóls.Um var að ræða Íslandsmót ungmenna í pílu sem fram fór á Bullseye í Reykjavík.
Meira