Danskir kylfingar heimsóttu Skagafjörð
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
31.08.2021
kl. 08.45
Hópur Dana heimsótti Skagafjörð á dögunum, spilaði golf á Hlíðarendavelli og skoðaði náttúruperlur í firðinum og var heimsóknin hluti af golfferð þeirra um Norðurland. Það var Skagfirðingurinn Óli Barðdal sem fór fyrir hópnum sem samanstóð af kylfingum úr golfklúbbi í Árósum þar sem Óli þjálfar.
Meira