Æfingar hafnar að nýju hjá Skákfélagi Sauðárkróks
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.03.2021
kl. 08.33
Síðastliðið miðvikudagskvöld hófust skákæfingar að nýju hjá Skákfélagi Sauðárkróks eftir nærri árshlé. Á heimasíðu félagsins kemur fram að reynt hafi verið að byrja sl. haust þegar Covid-reglurnar voru mildastar en aðeins náðist að halda úti tvær æfingar sem fleiri en einn þátttakandi mætti á.
Meira