Donni ráðinn þjálfari og yfirmaður knattspyrnumála hjá Tindastól
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.09.2021
kl. 15.41
Í dag skrifuðu stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls og Halldór Jón Sigurðsson, Donni, undir þriggja ára samstarfssamning um að Donni taki að sér aðalþjálfarastöðu beggja meistaraflokka félagsins auk þess að vera yfirmaður knattspyrnumála.
Meira