FISK Seafood skaffar keppnisbúninga í staðinn fyrir þátttöku í umhverfisátaki
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.04.2021
kl. 16.39
FISK Seafood hefur ákveðið að styrkja Knattspyrnudeild Tindastóls með því að bjóða öllum iðkendum yngri flokka félagsins merkta keppnisbúninga og upphitunartreyju þeim að kostaðnarlausu. Þetta kemur fram á heimasíðu UMFT.
Meira