Ný stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.02.2021
kl. 09.16
Á framhaldsaðalfundi knattspyrnudeildar Tindastóls sem fram fór í gær var kjörin ný stjórn en erfiðlega hefur gengið sl. tvo aðalfundi að fá fólk til starfa. Þriggja manna stjórn hefur verið við lýði sl. tímabil en nú brá svo við að níu manns gáfu kost á sér í aðal og varastjórn. Siggi Donna næsti formaður.
Meira