Árný Lilja tilnefnd sem sjálfboðaliði ársins á golfþingi GSÍ
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.11.2021
kl. 13.45
Golfþing GSÍ verður haldið næstkomandi helgi á Fosshótel Reykjavík og verður dagskrá golfþingsins fjölbreytt sem fyrr. Ljóst er að næsti forseti GSÍ verður kona, í fyrsta sinn í sögu sambandsins þar sem Hulda Bjarnadóttir er sjálfkjörin. Tekur hún við af Hauki Erni Birgissyni. GSÍ óskaði eftir tilnefningum golfklúbba um sjálfboðaliða ársins 2021 og verður valið kynnt á þinginu en stjórn Golfklúbbs Skagafjarðar tilnefndi Árnýju Lilju Árnadóttir úr sínum röðum.
Meira
